Fréttir

Upphaf haustannar

12.08.2025
Nú styttist í upphaf haustannar. Skrifstofa skólans opnaði eftir sumarfrí 5. ágúst sl. og starfsdagar verða 14. og 15. ágúst. Nýnemar mæta í skólann mánudaginn 18. ágúst en kennsla hefst svo þriðjudaginn 19. ágúst að lokinni skólasetningu

Verkefnastjóri ráðinn

24.07.2025
Grétar Örn Eiríksson Kratsch hefur verið ráðinn í nýja stöðu verkefnastjóra við skólann. Var hann ráðinn úr hópi 14 umsækjenda og mun hefja störf nú í ágúst.

Viðburðaríkt skólaár að baki

26.06.2025
Viðburðaríku skólaári er nú lokið og komið að sumarfríi. Í skýrslu skólans má finna gott yfirlit yfir það helsta sem var á döfinni í skólastarfinu sl. skólaár

Samstarfshópur um eflingu starfs- og verknáms

25.06.2025
Á morgunverðarfundi með atvinnulífinu  í haust var stofnaður samstarfshópur MÍ og fulltrúa úr atvinnulífinu sem ætlað er að standa vörð um starfs- og verknámsmenntun og hvernig megi efla hana á Vestfjörðum.