10 okt 2016

Lýðræðisvika

Vikuna 10.-13. október er lýðræðisvika í íslenskum framhaldsskólum. Nánar er hægt að fræðast um vikuna og skuggakosningar 13. október á heimasíðunni http://egkys.is/ 
13 okt 2016

Skuggakosningar 2016

Í aðdraganda alþingiskosninga í lok október, gefst framhaldsskólanemum nú í fyrsta skipti kostur á að kjósa í svokölluðum skuggakosningum. Þær munu fara fram í skólanum fimmtudaginn 13. október og standa frá kl. 9 til 16. Nánar um þennan viðburð á síðunni http://egkys.is/skuggakosningar/
14 okt 2016

Löng helgi

Löng helgi er í MÍ föstudaginn 14. október og mánudaginn 17. október.
17 okt 2016

Löng helgi

Löng helgi er í MÍ föstudaginn 14. október og mánudaginn 17. október.
19 okt 2016

Miðannarmat birt í INNU

Skráningu miðannarmats lýkur 18. október og það verður birt í INNU fimmtudaginn 19. október.
27 okt 2016

Valdagur

Þann 27. október er valdagur í MÍ. Allir nemendur sem ætla að stunda nám í skólanum á vorönn 2017 þurfa að ganga frá valinu fyrir 1. nóvember.