Skólafundur

3 nóv 2011

Skólafundur

Skólafundur verður haldinn á sal í fundartíma 3. nóvember.

Dagskrá skólafundar:
  • Skólameistari ræðir um skólastarfið almennt. Kynnir markmið og stefnu skólans ásamt sérstökum umbótum sem framkvæmdar hafa verið að undanförnu ásamt ýmsum öðrum sem eru í undirbúningi.
  • Stjórn nemendafélagsins kynnir það helsta sem framundan er hjá nemendafélaginu.
  • Félagsmálafulltrúi kynnir niðurstöður vinnuhópa um verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli.

Undir hverjum lið er gert ráð fyrir umræðum og mun Hildur aðstoðarskólameistari að stýra þeim og skipa fundarritara.

Á fundinum verður boðið upp á tvær tegundir af bústi frá Lúlú. 

Til baka