Val fyrir haustönn 2018

14 mar 2018

Val fyrir haustönn 2018

Nú er komið að því að nemendur velji sér áfanga á haustönn 2018. Valdagur er á morgun, fimmtudaginn 15. mars, og stendur val yfir til þriðjudagins 20. mars. Á valdegi verður í boði aðstoð við valið í fundartímanum kl. 10:30. Eftir það er hægt að fá aðstoð við valið hjá náms- og starfsráðgjafa eða áfangastjóra. Valið fer fram í gegnum INNU og má nálgast allar frekari upplýsingar um valið hér.

Til baka