Foreldrafélag Menntaskólans á Ísafirđi

Foreldraráð Menntaskólans á Ísafirði var stofnað þann 6. desember árið 2001.  Ein af helstu ástæðunum fyrir stofnun þess var hækkun sjálfræðisaldurs úr 16 árum í 18 ár.  Félagar eru þeir foreldrar eða forráðamenn nemenda sem eru undir 18 ára aldri en foreldrum eldri nemenda er einnig frjálst að gerast félagar. 

 

Markmið foreldrafélagsins eru m.a.:

  • að efla samstarf foreldra /forráðamanna og starfsfólks/nemenda skólans
  • að styðja heimili og skóla í að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði
  • að koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál
  • að vera samstarfsvettvangur foreldra / forráðamanna innbyrðis standa vörð um réttindi nemenda til menntunar og aukins þroska
  • að veita skólanum lið, svo að aðstæður til náms og félagslegra starfa verði samkvæmt kröfum hvers tíma

 

Stjórn félagsins er skipuð 5 fulltrúm, 4 foreldrum/forráðamönnum og 1 kennara sem valinn er á kennarafundi. Formaður er kosinn sérstaklega en stjórn skiptir að öðru leyti með sér verkum.

 

Stjórn félagsins skólaárið 2016-2017 skipa:

Formaður: Thelma Hjaltadóttir - thelisabet@gmail.com  

Ritari: Guðfinna Hreiðarsdóttir - gudfinnah@isafjordur.is
Meðstjórnendur:
Anna Lind Ragnarsdóttir - annalind@sudavik.is  
Helgi Hjálmtýsson - helgi@bolungarvik.is
Fulltrúi kennara: Sólrún Geirsdóttir - solrun@misa.is

 

Skoðunarmenn reikninga: Jón Sigurðsson og Pernilla Rein.

 

Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón