Glešileg jól!

Menntaskólinn á Ísafirði óskar nemendum og starfsfólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skólastarf hefst að nýju eftir jólaleyfi þann 4. janúar og eiga nemendur að mæta á sal kl. 9 þann dag. Stundatöflur verða aðgengilegar í Innu nokkru áður. Sett verður sérstök frétt á heimasíðuna til að tilkynna það, þegar þar að kemur. Bókalistinn er aðgengilegur á heimasíðunni. Skrifstofa skólans verður lokuð í jólaleyfinu og opnar aftur þann 4. janúar. Þeir sem eiga erindi við skólann geta sent tölvupóst á misa@misa.is
Atburšir
« Nóvember »
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nęstu atburšir

Vefumsjón