27 feb 2021

Háskóladagurinn 2021

Háskóladagurinn verður að þessu sinni alfarið á netinu. Milli kl. 12 og 16 verður hægt að kynna sér námsframboð allra háskóla á Íslandi. Smellið á hlekkinn hér á eftir til að skoða námsframboðið Stafræni háskóladagurinn

#Hdagurinn