7 okt 2021

Valtímabil hefst

Á valtímabili velja nemendur í dagskóla sér áfanga fyrir næstu önn. Allir nemendur sem ætla að stunda nám í MÍ á vorönn þurfa að velja áfanga á þessum tíma.