Eftirtaldir áfangar verða í boði á haustönn 2018 ef næg þátttaka fæst:
Áfangi |
|
Efni áfangans |
|
Undanfari |
|
Eldra nafn |
DANS2UB05 | Danska - danskt mál og samfélag | Danska á 2. þrepi | DAN303 | |||
EÐLI3SB05 | Eðlisfræði - varmafræði, hringhreyfing, sveiflur og bylgjur | EÐLI2AF05, STÆR2VH05 | EÐL203 | |||
EFNA2AE05 | Efnafræði - almenn efnafræði | Enginn | EFN103 | |||
ENSK1GR05 | Enska - grunnáfangi | Grunnskólaeinkunn C+ eða lægri | ENS103 | |||
ENSK2DM05 | Enska - daglegt mál | Grunnskólaeinkunn A, B eða B+ | ENS203 | |||
ENSK3HO05 | Enska - hagnýtur orðaforði | Tveir áfangar á 2. þrepi | ENS403 | |||
ENSK3YN05 | Enska - yndislestur | Tveir áfangar á 3. þrepi | ENS503 | |||
FÉLA2KS05 | Félagsfræði - kenningar ogsamfélag | Enginn | FÉL103 | |||
FÉLV1IF05 | Inngangur að félagsvísindum | Enginn | ||||
FRAN1AG05 | Franska - grunnáfangi | Enginn | FRA103 | |||
FRAN1AU05 | Franska - framhaldsáfangi | Tveir frönskuáfangar | FRA303 | |||
HEIM2IH05 | Heimspeki -inngangur | Enginn | HEI103 | |||
ÍSLE1LR05 | Íslenska - lestur og ritun | Grunnskólaeinkunn C+ eða lægri | ÍSL103 | |||
ÍSLE2BR05 | Íslenska - bókmenntir, málnotkun og ritun | Grunnskólaeinkunn A, B eða B+ | ÍSL203 | |||
ÍSLE2MG05 | Íslenska - bókmenntir, mál- og menningarsaga | Einn áfangi á 2. þrepi | ÍSL212 | |||
ÍSLE3BS05 | Íslenska - bókmenntir síðari alda | Bókmenntir fyrri alda | ÍSL403 | |||
ÍSLE3GL05 | Íslenska - glæpasögur | Tveir áfangar á 2. þrepi | ÍSL663 | |||
ÍSLE3RS05 | Ritlist - skapandi skrif | Tveir áfangar á 2. þrepi | ||||
LÍFF2LE05 | Líf- og lífeðlisfræði | Enginn | LÍF103 | |||
LÍFF3EF05 | Erfðafræði | Líffræði á 2. þrepi | LÍF203 | |||
LÍOL2SS05 | Líffæra- og lífeðlisfræði | Enginn | LOL103 | |||
NÁTV1IF05 | Inngangur að náttúruvísindum | Enginn | ||||
SAGA2FR05 | Saga - frá upphafi til 19. aldar | Enginn | SAG103 | |||
SAGA3MH05 | Menningarsaga | Einn áfangi á 2. þrepi | SAG303 | |||
SÁLF2IS05 | Sálfræði - inngangur | Enginn | SÁL103 | |||
SÁLF3AF05 | Sálfræði - geðheilsa og geðraskanir | Inngangur að sálfræði | SÁL303 | |||
SIÐ102 | Siðfræði | Enginn | ||||
STÆR1FO05 | Stærðfræði - fornámsáfangi | Grunnskólaeinkunn D | STÆ192 | |||
STÆR1SF05 | Stærðfræði - almennur grunnur | Grunnskólaeinkunn C eða C+ | STÆ103 | |||
STÆR2GF05 | Stærðfræði - grunnáfangi á félagsvísindabraut | Grunnskólaeinkunn A, B eða B+ | STÆ203 | |||
STÆR2GN05 | Stærðfræði - grunnáfangi á náttúruvísindabraut | Grunnskólaeinkunn A, B eða B+ | STÆ203 | |||
STÆR2VH05 | Stærðfræði - vigrar og hornaföll | STÆR2GN05 | STÆ303 | |||
STÆR3ÁT05 | Stærðfræði - tölfræði og ályktunartölfræði | STÆR2LT05 | STÆ413 | |||
STÆR3HE05 | Stærðfræði - heildun, runur og raðir | STÆR3DF05 | STÆ503 | |||
TÖLF3HH05 | Hlutbundin hugbúnaðargerð | TÖLF2TF05 | TÖL203 | |||
UMÁT1UN05 | Umhverfis- og átthagafrði | Enginn | ||||
UPPE2UM05 | Uppeldisfræði - inngangur | Enginn | UPP103 | |||
UPPT1UV05 | Upplýsingatækni og vefsíðugerð | Enginn | UTN103 | |||
VIÐS2VL05 | Viðskiptalögfræði - inngangur | Enginn | VIÐ103 | |||
ÞÝSK1AG05 | Þýska fyrir byrjendur | Enginn | ÞÝS103 | |||
ÞÝSK1BG05 | Þýska - framhaldsáfangi | Tveir áfangar í þýsku | ÞÝS303 | |||
Eftirtalda áfanga geta einungis nemendur sem hafa Menntaskólann á Ísafirði sem heimaskóla valið: | ||||||
ÍÞRÓ1HH01 | Íþróttir - hreyfing og heilsurækt | Enginn | ÍÞL101 | |||
LOKA3VE02 | Lokaverkefni | Sem flestir áfangar í stúdentsprófi |