Áfangar í boði

Eftirtaldir áfangar verða í boði á vorönn 2022

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum

 

Áfangi

Efni áfangans

Undanfari*

ENSK2RR05 Enska 2 - í ræðu og riti ENSK2DM05
FÉLA2SF05 Stjórnmálafræði FÉLV1IF05
FRAN1AF05 Franska 2 FRAN1AG05
ÍSLE2YL05 Yndislestur Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi
NÆRI2GR05 Grunnáfangi í næringafræði Enginn
SAGA3MH05 Menningarsaga SAGA2FR05
SÁLF3AF05 Geðheilsa og geðraskanir (afbrigðasálfræði) SÁLF2IS05
STÆR2JA05 Jöfnur og algebra STÆR2GS05
STÆR3DF05 Föll, markgildi og deildun STÆR2VH05 
ÞÝSK1AF05 Þýska 2 ÞÝSK1AG05
     

Áfangar í sjúkraliðanámi:

LÍOL2IL05 Líffæra- og lífeðlisfræði 2  LÍOL2SS05
SASK2SS05 Samskipti Enginn