Listsýning nemenda á fyrsta ári lista- og nýsköpunarbrautar

13 des 2018

Listsýning nemenda á fyrsta ári lista- og nýsköpunarbrautar

Nemendur á lista- og nýskpunarbraut sýndu verk sín sem þau hafa unnið í hönnunaráfanga og myndlistaráfanga á haustönn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru verkefni margvísleg og sköpunargleði og hugmyndaauðgi í fyrirrúmi. Þarna mátti sjá teikningar og módel að einbýlishúsi, vörumerkjahönnu, leikmyndir, lampa, málverk, vídeóverk o.fl. Nemendum er óskað til hamingju með afraksturinn.

Til baka