Stöðupróf í pólsku

23 jan 2025

Stöðupróf í pólsku

Vekjum athygli á að stöðupróf í pólsku verður haldið á vegum Kvennó þann 4. mars n.k.

Nánari upplýsingar varðandi prófið og aðstoð við skráningu er hægt að fá hjá Mörthu Kristínu áfangastjóra.
Hægt er að panta tíma hér

 

Til baka