Fréttir

Skólasetning

Skólinn var settur við hátíðlega athöfn þann 22. ágúst s.l. að viðstöddu fjölmenni. Skólameistari flutti skýrslu og ávarpaði nemendur. Freyja Rein Grétarsdóttir nýnemi lék á píanó, Bátssönginn eftir Felix Mendelsohn. Að ...

Fundur með foreldrum og forráðamönnum

Árlegur kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema verður haldinn í fyrirlestrasal skólans mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00. Skólameistari, námsráðgjafar og áfangastjóri munu kynna skólastarfið og einnig verður kynning

Stundatöflur opnar

Stundatöflur þeirra nemenda sem greitt hafa innritunar- og þjónustugjöld eru nú opnar í INNU. Nýnemar fá notenda- og lykilorð að lokinni skólasetningu.