01.06.2016
Laugardaginn 28. maí útskrifuðust 41 nemandi frá Menntaskólanum á Ísafirði. Einn nemandi útksrifaðist með diplómu í förðunarfræði, 8 með A-réttindi vélstjórnar og 31 stúdent. Auk þess útskrifaðist einn nemandi af rafvirk...
01.06.2016
Álagningarseðlar fyrir skólagjöld haustannar 2016 verða ekki sendir í pósti. Rukkun hefur verið stofnuð í hemabanka, forráðamenn yngri en 18 ára fá rukkun í sinn heimbanka.
Gjöld haustannar eru;
Innritunargjald, kr. 6.000...
30.05.2016
Jafnréttisnefnd skólans hefur unnið nýja jafnréttisáætlun. Áætlunin hefur nú verið yfirfarin og samþykkt af Jafnréttisstofu og uppfyllir hún þær kröfur sem gerðar eru. Jafnréttisáætlunina má finna hér á heimasíðu skólans.
27.05.2016
Útskrift frá Menntaskólanum á Ísafirði verður laugardaginn 28. maí n.k. Athöfnin hefst kl. 13:00 (útskriftarnemar mæta kl. 11:45) í Ísafjarðarkirkju. Að þessu sinni útskrifast alls 41 nemandi, einn með diplómu í förðunarfræ
10.05.2016
Styrkjum úr Afreks- og hvatningasjóði Háskóla Íslands verður úthlutað í 9. sinn í júní n.k. Styrkirnir eru veittir framaldsskólanemum sem ná afburðarárangri og innritast í Háskóla Íslands. Um er að ræða styrki að fjárhæ
09.05.2016
Líkt og á haustönn stendur Nemendafélag MÍ fyrir styrktarhlaupi þar sem allur ágóði mun renna til styrkstar Krabbameinsfélaginu. Hlaupið verður miðvikudaginn 11. maí og hefst kl. 17, lagt er af stað frá Menntaskólanum. Hlaupnar ve...