Fréttir

Gleðilegt sumar

Tilkynning frá skólameistara

Kæru nemendur.   Velkomnir aftur eftir páskafrí. Við erum ótrúlega ánægð með hvernig nemendur hafa tekist á við breyttan veruleika og umturnun á skólastarfi. Það sér fyrir endann á þessari önn og við hvetjum ykkur til að h...

Skráning í nám á haustönn 2020 hafin

Fjölbreytt nám á haustönn 2020 er í boði, í stað-, fjar og dreifnámi.  Kynntu þér námsframboðið hér á heimasíðunni og hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar á misa@misa.is Skráning fer fram í gegnum Innu.

Páskafrí og skólinn framundan

Nú eru þrjár vikur liðnar af skólalokun vegna samkomubanns. Þetta hafa verið undarlegir tímar en allt kapp hefur verið lagt á að halda áfram kennslu í fjarnámi þar sem því er viðkomið. Bóknámskennarar skólans eru alvanir fjar...

Umsóknarfrestur til sveinsprófs framlengdur

Umsóknarfrestur til að sækja um sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum hefur verið framlengdur til 1. maí nk.  Sveinspróf verða haldin í eftirtöldum iðngreinum ef næg þátttaka fæst: Í matvælagreinum Í múraraiðn Í málar...