21.12.2022
Menntaskólinn á Ísafirði óskar nemendum, starfsfólki, foreldrum og forráðamönnum sem og öllum velunnurum skólans gleðilegrar jólahátíðar og þakkar fyrir góð samskipti á árinu.
21.12.2022
Þann 20. desember útskrifuðust 35 nemendum frá skólanum. Við óskum útskriftarnemum til hamingu með árangurinn og útskriftina.
Af útskriftarnemum var dagskólanemi, 19 dreifnámsnemendur og 15 nemendur í fjarnámi sem eru með Mennt...
19.12.2022
Þriðjudaginn 20. desember verða 35 nemendur brautskráðir af 9 námsbrautum. Brautskráningarathöfnin fer fram í Ísafjarðarkirkju og hefst kl. 15:00. Vestfjarðastofa Vestfjarða mun streyma frá athöfninni, hægt er að horfa hér.
13.12.2022
Hluti af námi allra nemenda til stúdentsprófs er lokaverkefnisáfangi þar sem nemendur vinna að einu stóru verkefni að eigin vali. Í áfanganum þurfa nemendur að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum, virkni og frumkvæði. Áfanganum er...
08.12.2022
Verkefnið Vörumessa MÍ hefur fengið vilyrði fyrir styrk að upphæð 400 þúsund krónur úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða. Alls bárust 103 umsóknir um styrk úr sjóðnum að þessu sinni og úthlutunarnefnd og fagráð sjóðsins ákvá...
05.12.2022
Þann 1. desember var opnuð sýning nemenda í áföngum á lista- og nýsköpunarbraut, í áföngunum hönnun, ljósmyndun og myndlist. Við opnunina bauðst gestum að skoða myndlistarstofuna þar sem sjá mátti verk í vinnslu. Á sýning...
02.12.2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Heiðrúnu Tryggvadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði til fimm ára frá 1. janúar 2023.
Heiðrún lauk B.A.-prófi í íslensku og kennslufræ
30.11.2022
Kennsla í Skipstjórn B hefst í janúar 2023.
Inntökuskilyrði í námið eru að nemendur hafi eða séu að ljúka Skipstjórnarnámi A.
Allar frekari upplýsingar um námið gefur Martha Kristín áfanga- og fjarnámsstjóri.
18.11.2022
Fyrirhugað er að hefja kennslu á matartæknibraut í janúar 2023 ef næg þátttaka fæst.
Kennari verður Halldór Karl Valsson, matreiðslumeistari og framhaldsskólakennari.
Kennsla fer fram í dreifnámi í húsnæði Menntaskólans á...
11.11.2022
Mennta- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason kom í heimsókn til okkar í MÍ í gær ásamt starfsfólki mennta- og barnamálaráðuneytis, þeim Gylfa Arnbjörnssyni, Sigurlaugu Ýr Gísladóttur og Hrafnkatli Tuma Kolbeinssyni.