Kökulottó starfsbrautar

Nemendur starfsbrautar MÍ eru að safna í ferðasjóð fyrir vorferð og bjóða nú upp á kökulottó. Til mikils er að vinna enda eru þau snillingar í bakstri og vinningslíkur góðar.

Endilega skráið ykkur til þátttöku hjá þeim HÉR