Námskeið kennara-engin kennsla frá klukkan 13:15 í dag, 22. september
22.09.2015
Í dag, þriðjudaginn 22. september, eru kennarar MÍ á námskeiði um vendikennslu (e. flipped classroom) frá kl. 13:15. Það er því ekki kennsla í síðustu tveimur kennslustundunum í dag.