Val hjá eldri nemendum í bóknámi

Nemendur í bóknámi sem innrituðust í MÍ árið 2014 eða fyrr eiga að velja 17-19 einingar í aðalval (u.þ.b. 5-6 áfanga með íþróttum). Allir þurfa að velja 1-2 áfanga til að hafa sem VARAVAL.