Val hjá nemendum í starfs- og verknámi

Nemendur í verk- og starfsnámi eiga að velja samkvæmt leiðbeiningum um áfanga í boði. Lítið svigrúm er fyrir valáfanga á starfs- og verknámsbrautum.