Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12:00 - 17:00 með formlegri opnun kl. 12:20 í Vestfjarðastofu, boði verður upp á léttar veitingar.
Gestum gefst tækifæri á að kynna sér nýsköpunarhugmyndir nemenda í áfanganum Hugmyndir og nýsköpun og verða nemendur með til sölu vörur sem og kynna frumgerðir.
Nánar um verkefnið
Á vörumessu Ungra frumkvöðla stofna nemendur og reka eigið fyrirtæki auk þess að vinna að nýsköpunarhugmynd sem miðar að því að efla skilning þeirra á nýsköpun. Framkvæmdin er höfð eins raunveruleg og kostur er.
Á uppskeruhátíð sem haldin er ár hvert velur dómnefnd sigurvegara í ýmsum flokkum. Það fyrirtæki sem hlýtur titilinn „fyrirtæki ársins“ tekur þátt í Evrópukeppni ungra frumkvöðla - GEN_E
Mentorar úr viðskiptalífinu aðstoða og veita nemendum leiðsögn með fyrirtækið sitt.
Markmið er:
Nemendur læra og framkvæma:
Verið öll velkomin
Vörumessan er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða