Fréttir

Franskir gestir í heimsókn

Í þessari viku erum við með góða gesti frá Frakklandi í skólanum. Þetta eru 24 nemendur og þrír kennarar frá vinaskóla okkar Lycée Sainte Marie du Port í strandbænum Les Sables d´Olonne á vesturströnd Frakklands. Samstarfið vi...

Samningur um byggingu nýs verknámshúss við MÍ undirritaður

Í dag var undirritaður samningur um byggingu nýs verknámshús við Menntaskólann á Ísafirði. Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra, Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Jón Páll Hreinsson bæjarstj...

Innritun í fjarnám fyrir haustönn 2024

Innritun í fjarnám fyrir haustönn 2024 stendur yfir frá 2. apríl til 16. ágúst 2024 í gegnum umsóknarvef Innu. Upplýsingar um fjarnám eru á heimasíðu skólans og áfangaframboð í fjarnámi má sjá hér. Nánari upplýsingar ...

Páskafrí

Nú erum við komin í páskafrí og hlökkum til að sjá ykkur endurnærð þriðjudaginn 2. apríl.  

Rafrænt skólahald í dag

Vegna ófærðar og snjóflóðahættu á vegum færum við skólahald alfarið yfir á rafrænt form í dag. Kennarar munu setja inn tilkynningar á Moodle og/eða senda í tölvupósti til nemenda. Nemendur skulu fylgja þeim fyrirmælum sem þa...

Gul veðurviðvörun á morgun

Á morgun, föstudaginn 22. mars er gul veðurviðvörun og spáð norðaustan 15-23 m/s og snjókomu. Við munum taka stöðuna í fyrramálið með tilliti til veðurs, færðar og snjóflóðahættu og gefa frekari upplýsingar kl. 07:00. Ef r

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Kennsla verður samkvæmt stundatöflu í dag og skólinn opinn þrátt fyrir appelsínugula viðvörun. Nemendur sem komast ekki í skólann vegna ófærðar eða snjóflóðahættu skulu tilkynna forföll gegnum INNU eða á netfangið misa@misa...

Appelsínugul veðurviðvörun á morgun, fimmtudag

Á morgun, fimmtudaginn 21. mars 2024 er appelsínugul veðurviðvörun og spáð norðaustan 18-25 m/s og snjókomu. Við munum taka stöðuna í fyrramálið og gefa frekari upplýsingar kl. 07:00. Ef röskun verður á skólahaldi mun starfsf

Vel heppnuð vörumessa

Vörumessa ungra frumkvöðla var haldin í húsnæði Vestfjarðastofu í síðustu viku. Það voru nemendur í áfanga sem heitir Hugmyndir og nýsköpun sem stóðu þar vaktina og kynntu vörur sínar og þjónustu fyrir gestum og gangandi. K...

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Kennsla verður samkvæmt stundatöflu í dag og skólinn opinn þrátt fyrir appelsínugula viðvörun. Nemendur sem komast ekki í skólann vegna ófærðar eða snjóflóðahættu skulu tilkynna forföll gegnum INNU eða á netfangið misa@misa...