Fréttir

Appelsínugul veðurviðvörun á morgun, mánudag

Á morgun, mánudaginn 18.mars 2024 er appelsínugul veðurviðvörun og spáð norðaustan 18-25 m/s og snjókomu. Við munum taka stöðuna í fyrramálið og gefa frekari upplýsingar kl. 07:00. Ef röskun verður á skólahaldi munu nemendur ...

Grunnskólanemar í heimsókn

Rúmlega sextíu 10. bekkingar úr grunnskólum af Vestfjörðum komu í heimsókn í MÍ í gær. Nemendurnir fengu kynningu á skólanum, náminu og félagslífinu og svo var farið í skoðunarferð um húsnæði skólans í smærri hópum. Þa...

Val fyrir haustönn 2024

Í dag hefst valtímabil fyrir haustönn 2024 og stendur það yfir til 15. mars. Nemendur sem ætla að vera áfram í námi í MÍ þurfa að velja sér áfanga, þetta á við um dagskólanemendur og nemendur sem eru með MÍ sem heimaskóla. ...

MÍ hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

Menntaskólinn á Ísafirði hlaut í dag styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála en í styrkveitingunni var lögð áhersla á lýðræðislega þátttöku og baráttu gegn fordómum og mismunun.  Alls hlutu 17 verkefni og rannsóknir samta...

Opið hús fyrir grunnskólanema, háskólakynning og vörumessa 13. mars

Miðvikudaginn 13. mars verður mikið um að vera í MÍ en þann dag verður skólinn með opið hús, Háskóladagurinn fer fram og Vörumessa verður haldin. Við hvetjum öll áhugasöm til að kíkja í heimsókn.   Opið hús í MÍ kl. ...

Vel heppnuð starfsþróunarferð

Föstudaginn 1. mars sl. var haldinn starfsþróunardagur framhaldsskólanna þar sem starfsfólk úr 24 framhaldsskólum á landinu hittist í sameiginlegri starfsþróun. Um 30 starfsmenn MÍ héldu suður til að hitta kollega sína sem mælt h...

Dýrin í hálsaskógi - miðasala opnar í dag kl. 12

Í ár mun leikfélag Menntaskólans á Ísafirði setja upp barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Nemendur skólans hafa unnið hörðum höndum við uppsetningu leikritsins síðustu vikur og eru mjög spennt að sýna b...

Fjölbreyttar smiðjur á gróskudögum

Það voru afar fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur sem nemendum var boðið upp á á Gróskudögum í ár. Má þar nefna sjósund, karíóki, brauðtertugerð, legó, sushi, klifur, prjón, jóga, búningagerð, kleinubakstur og margt margt ...

Sólrisuvika og gróskudagar

Framundan er ein skemmtilegasta vika skólaársins, sjálf Sólrisuvikan. Að fagna komu sólarinnar með sólrisuhátíð hefur verið fastur liður í skólahaldinu síðan árið 1974. Sólrisunefnd nemendafélagsins skipuleggur dagskrá með f...

MÍ keppir í Gettu Betur í kvöld

Í kvöld keppir lið skólans í 8 liða úrslitum Gettu Betur. Mótherjinn að þessu sinni er lið Verslunarskóla Íslands og verður viðureignin í beinni útsendingu á RÚV kl. 20:05. Er þetta í þriðja sinn í sögunni sem lið frá M...