15.02.2024
Menntaskólinn á Ísafirði hlaut í dag viðurkenningu í Stofnun ársins 2023 en skólinn varð í öðru sæti í flokki meðalstórra stofnana (40-89 starfsmenn). Skólinn hlýtur þar með sæmdarheitið fyrirmyndarstofnun. Er þetta í anna...
14.02.2024
Vetrarfrí er í skólanum 15. - 19. febrúar og því engin kennsla.Hlökkum til að fá ykkur til baka endurnærð þriðjudaginn 20. febrúar.
13.02.2024
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir þrjár lausar stöður í kennslu. Um er að ræða kennslu í húsasmíði, kennslu í rafiðngreinum og kennslu í vélstjórnargreinum á A- og B-stigi. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á fj...
13.02.2024
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir þrjár lausar stöður í kennslu. Um er að ræða kennslu í húsasmíði, kennslu í rafiðngreinum og kennslu í vélstjórnargreinum á A- og B-stigi. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á fj...
06.02.2024
Í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn (e. Safer Internet Day). Dagurinn er haldinn árlega víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna og ungmenna á netinu og hvetja til góðra samskipta. Á heimasíðu SAFT (www.s...
05.02.2024
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15.febrúar næstkomandi. Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni.
Jöfnunarstyrkur sk...
31.01.2024
Stöðupróf verður haldið í rússnesku í Menntaskólanum við Sund föstudaginn 9. febrúar kl. 14-16. Próftökugjald er 15.000 kr. og er óendurkræft. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar í tungumálinu.
Próftakar þurfa a...
19.01.2024
Nú rétt í þessu lauk viðureign MÍ og Framhaldsskólans á Laugum í 2. umferð Gettu betur. MÍ vann viðureignina 18-7. Það þýðir að MÍ er kominn áfram í næstu umferð sem fer fram í sjónvarpi. Er það í 3. skipti sem skólinn...
19.01.2024
Í kvöld keppir lið skólans í 2. umferð Gettu betur. Mótherjar að þessu sinni er Framhaldsskólinn á Laugum. Keppnin fer fram á RÁS 2 kl. 19:23. Áfram MÍ!
16.01.2024
Um helgina voru útnefndir íþróttamenn ársins bæði í Bolungarvík og í Ísafjarðarbæ auk þess sem efnilegir íþróttamenn voru heiðraðir. Margir MÍ-ingar fengu þar viðurkenningar. Mörg þeirra sem hlutu viðurkenningar eru á í