Fréttir

MÍ í 2. sæti meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023

Menntaskólinn á Ísafirði hlaut í dag viðurkenningu í Stofnun ársins 2023 en skólinn varð í öðru sæti í flokki meðalstórra stofnana (40-89 starfsmenn). Skólinn hlýtur þar með sæmdarheitið fyrirmyndarstofnun. Er þetta í anna...

Vetrarfrí 15. - 19. febrúar

Vetrarfrí er í skólanum 15. - 19. febrúar og því engin kennsla.Hlökkum til að fá ykkur til baka endurnærð þriðjudaginn 20. febrúar.

Laus störf við kennslu næsta vetur

Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir þrjár lausar stöður í kennslu. Um er að ræða kennslu í húsasmíði, kennslu í rafiðngreinum og kennslu í vélstjórnargreinum á A- og B-stigi. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á fj...

Kennarar óskast

Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir þrjár lausar stöður í kennslu. Um er að ræða kennslu í húsasmíði, kennslu í rafiðngreinum og kennslu í vélstjórnargreinum á A- og B-stigi. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á fj...

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn (e. Safer Internet Day). Dagurinn er haldinn árlega víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna og ungmenna á netinu og hvetja til góðra samskipta. Á heimasíðu SAFT (www.s...

Jöfnunarstyrkur - umsóknarfrestur til 15. febrúar

Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15.febrúar næstkomandi. Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni.  Jöfnunarstyrkur sk...

Stöðupróf í rússnesku

Stöðupróf verður haldið í rússnesku í Menntaskólanum við Sund föstudaginn 9. febrúar kl. 14-16. Próftökugjald er 15.000 kr. og er óendurkræft. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar í tungumálinu. Próftakar þurfa a...

MÍ komið áfram í sjónvarpshluta Gettu betur

Nú rétt í þessu lauk viðureign MÍ og Framhaldsskólans á Laugum í 2. umferð Gettu betur. MÍ vann viðureignina 18-7. Það þýðir að MÍ er kominn áfram í næstu umferð sem fer fram í sjónvarpi. Er það í 3. skipti sem skólinn...

MÍ keppir í Gettu betur í kvöld

Í kvöld keppir lið skólans í 2. umferð Gettu betur. Mótherjar að þessu sinni er Framhaldsskólinn á Laugum. Keppnin fer fram á RÁS 2 kl. 19:23. Áfram MÍ!

Margir nemendur skólans heiðraðir fyrir árangur í íþróttum

Um helgina voru útnefndir íþróttamenn ársins bæði í Bolungarvík og í Ísafjarðarbæ auk þess sem efnilegir íþróttamenn voru heiðraðir. Margir MÍ-ingar fengu þar viðurkenningar. Mörg þeirra sem hlutu viðurkenningar eru á í