15.01.2024
Fyrir helgi úthlutaði mennta- og barnamálaráðuneytið styrkjum til nýsköpunar og skólaþróunarverkefna á vettvangi leik-, grunn- og framhaldsskóla og frístundastarfs. Um nýja tímabundna styrki er að ræða til að innleiða aðgerð...
11.01.2024
Nú hefur verið dregið í 2. umferð eða 16 liða úrslit Gettu betur. MÍ sem komst áfram í 2. umferð eftir góðan sigur á ME mun í þeirri umferð mæta Framhaldsskólanum að laukum. Keppnin mun fara fram í útvarpi þann 18. janúar ...
10.01.2024
Á dögunum færði Húsasmiðjan á Ísafirði húsasmiðanemendum smíðavesti að gjöf, merkt nafni hvers og eins. Vestin eiga eftir að koma sér vel í námi nemendanna. Við þökkum Húsasmiðjunni kærlega fyrir gjöfina og góðvild þei...
08.01.2024
Lið Menntaskólans á Ísafirði er komið áfram í 2. umferð Gettu betur. Liðið vann góðan sigur á Menntaskólanum á Egilsstöðum, 29-13.
Lið MÍ er skipað þeim Daða Hrafni Þorvarðarsyni, Mariann Raehni og Sögu Líf Ágú...
05.01.2024
Lið Menntaskólans á Ísafirði og lið Menntaskólans á Egilsstöðum eigast við í fyrstu umferð Gettu betur á mánudaginn, 8. janúar. Fyrsta umferð fer fram í útvarpi.
Lið MÍ er skipað þeim Daða Hrafni Þorvarðarsyni, Mari...
02.01.2024
Skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí fimmtudaginn 4. janúar. Nemendur eiga að mæta í Gryfjuna kl. 11:45 þar sem verður stuttur fundur en eftir hann hefst kennsla skv. stundatöflu.
21.12.2023
Miðvikudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Menntaskólanum á Ísafirði. Athöfnin fór fram í Ísafjarðarkirkju og var henni jafnframt streymt af Viðburðastofu Vestfjarða.
Á haustönn voru 448 nemendur skráðir í nám vi
19.12.2023
Miðvikudaginn 20. desember verða 32 nemendur brautskráðir af 13 námsbrautum. Brautskráningarathöfnin fer fram í Ísafjarðarkirkju og hefst kl. 15:00. Viðburðarstofa Vestfjarða mun streyma frá athöfninni, hægt er að horfa hér.
14.12.2023
Viljum vekja athygli á að Menntaskólinn við Sund heldur stöðupróf í eftirfarandi tungumálum fimmtudaginn 25. janúar 2024:
ArabískaHollenskaLettneskaPólskaRússneskaVíetnamískaÞýska
Sjá nánari upplýsingar hjá MS