Málmiðngreinar

Málmiðngreinar 76 einingar

Málmiðngreinar, fyrri hluti náms 76 einingar. Markmið fyrri hluta náms í málmiðnaðargreinum er að nemandinn hljóti nauðsynlega, almenna og faglega undirstöðumenntun til að takast á við nám í sérgreinum á seinni hluta málmiðnaðarnáms til sveinsprófs. Að loknum fyrri hluta náms skal nemandinn hafa innsýn í helstu málmiðnaðarstörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra. Fyrri hluta nám í málmiðngreinum tekur 4 annir. Málmiðngreinarnar eru fjórar; blikksmíði, rennismíði, stálsmíði og vélvirkjun. Allir nemar í málmiðngreinum taka sameiginlegan fyrrihluta sem er fjórar annir í skóla. Nemar sérhæfa sig síðan hver í sinni grein á tveimur önnum til viðbótar. Allir nemar skulu ljúka 15 mánaða starfsþjálfun hjá fyrirtækjum eftir að nám í skóla er hafið.

Bóklegar greinar   26 ein
Danska DAN 102  2 ein
Enska ENS 102 202 212 6 ein
Íslenska ÍSL 102 202  4 ein
Náttúrufræði NÁT 123  3 ein
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211 4 ein
Lífsleikni LKN
103 3 ein
Stærðfræði STÆ 102 122 4 ein
Bóklegar fagreinar  22 ein
Efnisfræði EFM 102 201 3 ein
Grunnteikning GRT 103 203  6 ein
Rafeindatækni RAT 102 2 ein
Rafmagnsfræði RAF 113  3 ein
Rökrásir RÖK 102 2 ein
Skyndihjálp SKY 101  1 ein
Tölvuteikning TTÖ 102 2 ein
Vélfræði VFR 102  2 ein
Öryggismál ÖRF 101  1 ein
Verklegar fagreinar  28 ein
Aflvélavirkjun AVV 102 202  4 ein
Handavinna HVM 103 203  6 ein
Hlífðargassuða HSU 102  2 ein
Logsuða LSU 102  2 ein
Mælingar   MRM 112  2 ein
Plötuvinna PLV 102 202 4 ein
Rafsuða RSU 102  2 ein
Rennismíði REN 103 203 6 ein
Starfsþjálfun 60 vikur