Upplýsingaskjár

Flugumferðarstjórnun

Nú þegar fjöldi nema útskrifast úr mennta- og framhalsskólum í vor og kannski ekki allir vissir með næstu skref langar okkur að benda á áhugavert nám í flugumferðstjórnun.

Námið er kennt hér heima og eru engin skólagjöld. Þegar líða ferð á námið og nemar hefja verklegt starfsnám fá þau styrk frá félaginu þar til námi líkur. Námið er bæði bók- og verklegt en mun meira verklegt þegar líða fer á og tekur í um 18 – 24 mánuði að ljúka námi.

 

https://www.isavia.is/fyrirtaekid/flugleidsaga/nam-i-flugumferdarstjorn