- Nú er hægt að nota Moodle Mobile appið til að skrá sig inn á Moodle námsvefinn.
- Hægt er að sækja appið á Google Play fyrir Android eða í Tunes App Store fyrir iPhone/iPad.
- Leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inn eru á heimasíðu skólans undir Þjónusta -> Tölvur og netkerfi -> Moodle Mobile leiðbeiningar.