28 sep 2021

Námsmatsdagur

Námsmatsdagur er í dag. Þá er ekki kennsla í skólanum en kennarar geta þó boðað nemendur í skólann ef þeir eiga eftir að taka hlutapróf eða ljúka verkefnum. Á námsmatsdegi sinna kennarar námsmati og ganga frá lotumati 1. Lotumatið birtist svo í INNU kl. 8 miðvikudaginn 29. september.