Fréttir

65 nýnemar innritaðir á haustönn

20.06.2025
Nú er innritun nýnema lokið og alls hafa 65 nýnemar verið innritaðir í nám við skólann í haust.

Ný heimasíða

20.06.2025
Í dag 20. júní fögnum við opnun nýrrar heimasíðu MÍ.

Innritun hafin í nám á haustönn 2025

13.05.2025
Innritun nemenda í nám á haustönn 2025 stendur nú yfir.