Fréttir

MÍ-leikarnir

Í síðustu viku fóru fram MÍ-leikarnir í fyrsta sinn og markar vonandi nýja hefð innan skólans.

Verklegt nám í múraraiðn hefst – tímamót í námi á staðnum

Á föstudaginn síðasta hófst verklegt nám í múraraiðn og markar það mikil tímamót hjá MÍ.

Gulur september hjá MÍ

Starfsfólk Menntaskólans á Ísafirði tók virkan þátt í Gulum degi og mætti að sjálfsögðu í gulum fötum.

Sólarselluverkefni MÍ í sviðsljósinu

Á föstudaginn tók Sigríður Gísladóttir þátt í uppskeruhátíð skólaþróunarverkefna í Reykjavík fyrir hönd MÍ

Nemendur heimsóttu Emerald Princess

Hópur nemenda af B-stigi í vélstjórnun við Menntaskólann á Ísafirði fékk nýverið tækifæri til að heimsækja skemmtiferðaskipið Emerald Princess.

Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Ísafirði

Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, kom í heimsókn í Menntaskólann á Ísafirði ásamt föruneyti mánudaginn 8. september.

Nemendur Grunndeildar rafiðna heimsóttu Fossárvirkjun

Grunndeild rafiðna fór í heimsókn í Fossárvirkjun miðvikudaginn 3. september.

Gullkistan Vestfirðir

Gullkistan Vestfirðir fer fram í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 6. september

Laila frá EUC í Frederici í heimsókn

Laila frá EUC Lillebælt í Fredericia, samstarfsskóla Menntaskólans á Ísafirði í gegnum Erasmus-verkefnið er í heimsókn þessa dagana.

Tvö stórafmæli hjá starfsfólki MÍ

Það er gaman að segja frá því á þessum sólríka degi, hér í logninu á Ísafirði, eiga tveir starfsmenn skólans stórafmæli.