28.04.2025
Innritun nýnema stendur nú yfir og lýkur 10. júní 2025.
Innritun eldri nema í dagskóla lýkur 26. maí 2025.
Innritunin fer fram rafrænt gegnum island.is
Innritun í fjarnám stendur yfir til 16. ágúst, sjá nánar hér.
Öllum n...
25.04.2025
Menntaskólinn á Ísafirð auglýsir lausa stöðu kennara í rafiðngreinum.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttri kennslu í stað- og dreifnámi, er fær í samskiptum og fellur vel að aðstæðum og þörfum skóla...
25.04.2025
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir stöðu kennara í listgreinum. Um er að ræða 50% starf.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttri kennslu, er fær í samskiptum og fellur vel að aðstæðum og þörfum skólans.
U...
22.04.2025
Innritun í fjarnám fyrir haustönn 2025 stendur yfir frá 22. apríl til 16. ágúst 2025.
Sótt er um í gegnum umsóknarvef Innu.
Upplýsingar um fjarnám eru á heimasíðu skólans og áfangaframboð í fjarnámi má sjá hér.
Nánar...
11.04.2025
Við erum komin í páskafrí og hlökkum til að sjá ykkur öll endurnærð þriðjudaginn 22.apríl.
09.04.2025
Nemendur MÍ í stálsmíði brugðu sér til Fredericiu í Danmörku þar sem þeir dvelja þessa viku hjá EUC Lillebælt, samstarfsskóla MÍ. Dagskrá hópsins er þétt og góð að sögn Alexíusar Jónassonar, kennara sem fylgir hópnum. Ha...
08.04.2025
Nemendur í háriðn eru þessa dagana staddir í heimsókn hjá Omnia, samstarfskóla MÍ í Espoo í Finnlandi. Novia er stór framhaldsskóli með samtals um 10.000 nemendur og er boðið upp á fjölmargar verknámsbrautir sem fara fram í nok...
07.04.2025
Vörumessa MÍ sem haldin var 3. apríl s.l. var vel sótt og voru bæði nemendur sem tóku þátt og voru aðstandendur messunnar, kennarar og starfsfólk Vestfjarðastofu sem hýsti viðburðinn, mjög ánægð með útkomuna. Fjölmargir gesti...
06.04.2025
MÍ hefur innleitt rafræna vöktun með öryggismyndavélum. Tilgangur vöktunarinnar er að varna því að eigum sé stolið, þær skemmdar eða farið sé um húsnæði skólans í leyfisleysi og hafa um leið merkingar verið settar upp ti...
06.04.2025
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir lausa stöðu umsjónarmanns fasteigna í 100% starf.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi, er með skipulagshæfni, fær í samskiptum og fellur vel að aðstæðum og þör...