Fréttir

Gul viðvörun til kl. 10:00 í dag

Gul viðvörun er til kl. 10:00 í dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 9:00 en við en hvetjum alla til að fylgjast vel með veðri og færð. Forföll tilkynnast skrifstofu skólans á netfangið misa@misa.is. Forfallist einhverjir vegn...

Slæm veðurspá 31. janúar

Vekjum athygli á slæmri veðurspá þriðjudaginn 31. janúar!

Sólarkaffi

Löng hefð er fyrir sólarkaffi innan Menntaskólans á Ísafirði. Útskriftarferðarfarar skólans buðu upp á sólarpönnukökur og fleira meðlæti í Gryfjunni í dag, 26. janúar.  25. janúar er hinn eiginlegi sólardagur Ísfirðinga e...

Stöðupróf í tælensku

Stöðupróf í tælensku verður haldið í Menntaskólanum á Ísafirði mánudaginn 13. febrúar kl. 15:00. Skráning fer fram á heimasíðu skólans, www.misa.is, ekki síðar en 11. febrúar. Prófgjald er 15.000,- kr., gefinn verður út...

Samningur um nýtt nám

Þann 6. janúar skrifaði Menntaskólinn á Ísafirði undir samstarfssamning við fiskeldisfyrirtækin ArcticFish, Arnarlax og Háafell um framhaldsskólanám í fiskeldi í samstarfi við Vestfjarðastofu.   Á Vestfjörðum, eins og v...

MÍ mætir MH í Gettu betur

MÍ keppir í kvöld í fyrstu umferð Gettu betur. Lið MÍ keppir við MH kl. 20:20 og verður keppnin í beinu vefstreymi á RÚV.is. Við óskum Jóni Karli, Sigurvalda og Sögu góðs gengis. ÁFRAM MÍ!

MÍ keppir í Gettu betur á mánudaginn

MÍ keppir þann 9. janúar við MH í 1. umferð Gettu betur. Viðureignin fer fram á Rás 2.   Í dag fór fram keppni þar sem við áttust Gettu betur-lið MÍ og starfsfólks. Fóru leikar þannig að lið starfsfólks fór með sigur a...

MÍ keppir í Gettu betur á mánudaginn

MÍ keppir þann 9. janúar við MH í 1. umferð Gettu betur. Viðureignin fer fram á Rás 2.   Í dag fór fram keppni þar sem við áttust Gettu betur-lið MÍ og starfsfólks. Fóru leikar þannig að lið starfsfólks fór með sigur a...

Skólastarf hafið á vorönn

Skólastarf vorannar hófst í gær. Starfið hófst með stuttum upplýsingafundi í Gryfjunni og síðan var kennt skv. stundatöflu.  Töflubreytingar standa yfir til 10. janúar. 453 nemendur eru skráðir í nám við skólann á vorönn.