Fréttir

Undirritun samnings við Ísafjarðarbæ

Þann 18. desember s.l. var undirritaður styrktarsamningur milli Menntaskólans á Ísafirði og Ísafjarðarbæjar vegna afreksíþróttasviðs. Sex íþróttagreinar eru í boði á afreksíþróttasviðinu; blak, dans, handbolti, knattspyrna, ...

Brautskráning í desember 2019

Þann 20. desember voru 14 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Einn nemandi var útskrifaður með A-réttindi skipstjórnar og einn nemandi lauk sjúkraliðaprófi. Tólf nem...

Brautskráning haustannar 2019

Föstudaginn 20. desember verða 14 nemendur brautskráðir frá skólanum. Einn nemandi útskrifast af skipstjórnarbraut A og einn útskrifast sem sjúkraliði. Alls ljúka tólf nemendur stúdentsprófi, níu af opinni stúdentsbraut, tveir af ...

Kynningar á lokaverkefnum

Nemendur í áfanganum LOKA3VE02 - Lokaverkefni, munu kynna verkefni sín í fyrirlestrarsal skólans föstudaginn 13. desember. Kynningarnar standa yfir frá kl. 8.10 og eru mjög fjölbreyttar. Nánari upplýsingar eru á meðfylgjandi mynd. All...

Skóli í dag

Í dag 11. desember er veður farið að ganga niður og viðvaranir almannavarna og Veðurstofu verða fallnar úr gildi hér á svæðinu kl. 9. Skólinn er því opinn í dag og starf í gangi. Í dag er fyrsti námsmatsdagurinn í desember ...

Vegna óveðurs í dag

Vegna ört versnandi veðurs fellur kennsla niður í skólanum í dag. Skrifstofa skólans er einnig lokuð. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir ef einhverjar eru á netfangið misa@misa.is   Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur, í sa...

Viðbrögð við slæmri veðurspá

Til nemenda, forráðamanna og starfsfólks MÍ   Mjög slæm veðurspá er nú fyrir næstu tvo sólarhringa. Stjórnendur skólans munu ekki senda út tilkynningu um að skólahald falli niður vegna óveðurs eða ófærðar enda er það ek...

Jólavika í MÍ

Vikan hér í MÍ hefur borið þess merki að það styttist í jólin. Vikan hófst á jólapeysudegi, keppt hefur verið í piparkökuhúsaskreytingum og jólaspurningakeppni auk þess sem stjórn NMÍ bauð nemendum og starfsfólki upp á heit...