17.12.2020
Brautskráning haustannar fer fram frá Ísafjarðarkirkju á morgun, 18. desember, kl. 15:00.
Að þessu sinni brautskráum við 20 nemendur af sex brautum; 1 nemandi útskrifast af lista- og nýsköpunarbraut, 3 sjúkraliðar útskrifast og 17 ...
15.12.2020
Búið er að draga í fyrstu umferð Gettu betur sem hefst eftir áramót.
Menntaskólinn á Ísafirði mun mæta Menntaskólanum á Laugarvatni í fyrstu umferð sem fram fer miðvikudaginn 6. janúar.
Lið Menntaskólans á Ísafirði er ...
10.12.2020
Allir nýnemar í rafiðngreinum í Menntaskólanum á Ísafirði fengu spjaldtölvur að gjöf frá Rafmennt - fræðslusetri rafiðnaðarins og voru þær afhentar í skólanum í gær, miðvikudaginn 10. desember.
Munu spjaldtölvurnar koma a
04.12.2020
Kæru nemendur,
þá fer þessari undarlegu önn alveg að ljúka. Nú eru bara tveir kennsludagar eftir af önninni og þá taka við sex námsmatsdagar.
Þið hafið staðið ykkur ótrúlega vel að halda þetta út. Við gerum okkur grein fy...
04.12.2020
Kæru nemendur,
þá fer þessari undarlegu önn alveg að ljúka. Nú eru bara tveir kennsludagar eftir af önninni og þá taka við sex námsmatsdagar.
Þið hafið staðið ykkur ótrúlega vel að halda þetta út. Við gerum okkur grein fy...