Fréttir

Brautskráning nemenda 19. desember

Miðvikudaginn 19. desember voru 24 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. Tveir nemendur útskrifuðust með framhaldsskólapróf af lista- og nýsköpunarbraut, tveir sjúkraliðar voru útskrifaðir, einn nemandi var útskr...

Brautskráning á haustönn

Miðvikudaginn 19. desember verða 24 nemendur brautskráðir frá skólanum. Þetta eru tveir nemendur af lista- og nýsköpunarbraut, tveir sjúkraliðar, einn nemandi af skipstjórnarbraut A og einn af skipstjórnarbraut B og 19 nemendur ljúka...

Listsýning nemenda á fyrsta ári lista- og nýsköpunarbrautar

Nemendur á lista- og nýskpunarbraut sýndu verk sín sem þau hafa unnið í hönnunaráfanga og myndlistaráfanga á haustönn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru verkefni margvísleg og sköpunargleði og hugmyndaauðgi í fyrirrúm...

Danskir málmiðnnemar í heimsókn

Síðustu þrjár vikur hafa dvalið hér fjórir málmiðnnemar frá EUC Lillebælt sem er stór verknámsskóli í Fredericia í Danmörku. Nemarnir fjórir, Dennis, Lasse, Morgen og Morgen Vigen, voru fyrstu tvo dagana hér í skólanum en hél...

Nýnemar í heimsókn í Safnahúsið

Í morgun fóru nýnemarnir okkar í heimsókn í Safnahúsið á Ísafirði. Þar tók Edda Bjôrg Kristmundsdóttir bæjarbókavôrður á móti hópunum og kynnti starfsemi bókasafnsins. Kynningin á bókasafninu er hluti af þeirri fræðsl...

Innritun stendur yfir

Nú stendur yfir innritun fyrir vorönn 2019, annars vegar í fjarnám og hins vegar í annað nám innan skólans. Stefnt er að því að fara af stað með nýjan hóp í skipstjórnarnámi A ef næg þátttaka næst. Námið gefur réttindi t...

Geimverur á bókasöfnum

Föstudaginn 16. nóvember n.k. er dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni verður sameiginleg dagskrá sem nefnist Geimverur á bókasöfnum á bókasafni skólans, Bókasafni Ísafjarðar og Bókasafni Grunnskólans á Ísafirði. Dagskráin...

Óvænt veisla í boði foreldra og forráðamanna!

Í löngu frímínútum seinni vísindadags 2018 komu foreldrar og forráðamenn nemendum og starfsfólki á óvart með glæsilegu hlaðborði. Saman áttu nemendur, starfsfólk og forráðamenn góða stund yfir kræsingunum eins og sjá má á ...

Fjölbreytt verkefni á vísindadögum

Vísindadagar voru haldnir í skólanum 6. og 7. nóvember, en sambærilegir dagar hafa verið á dagskrá haustanna frá árinu 2014. Nemendur kynntu afrakstur vinnu sinnar á önninni á fjölbreyttan hátt. Verkefnin báru hugmyndaauðgi og sk

Skráning hafin í fjarnám á vorönn 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám á vorönn 2019 og stendur skráningin yfir til 5. janúar 2019. Allar helstu upplýsingar um fjarnámið má finna hér á heimasíðunni undir flipanum fjar- og dreifnám. Fjöldi áfanga er í b...