30.05.2015
Innritun á haustönn 2015 í Menntaskólann á Ísafirði stendur yfir. Námsframboð er fjölbreytt en byrjað verður að kenna samkvæmt nýrri námskrá í haust á þriggja ára stúdentsprófsbrautum, náttúruvísindabraut og félagsvísin...
27.05.2015
Þann 23. maí s.l. voru 54 nemendur brautskráðir frá skólanum. Fjórir nemendur fengu afhent diploma í förðun, fjórir luku A-námi vélstjórnar, fjórir stálsmiðir voru brautskráðir og fimm sjúkraliðar. Þar af voru tveir sjúkrali...
23.05.2015
Laugardaginn 23. maí verða 54 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. Fjórir nemendur ljúka diplómanámi í förðun, fjórir ljúka A námi vélstjórnar, fjórir ljúka prófi í stálsmíði. Þá munu fimm nemendur lj