Fréttir

Val fyrir vorönn 2022

Í dag hefst valtímabil fyrir vorönn 2022 og stendur það yfir til 19. október.  Nemendur sem ætla að vera áfram í námi í MÍ þurfa að velja sér áfanga. Hægt er að fá aðstoð hjá áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa v...

Forvarnardagurinn 2021

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framh...