16.03.2018
Á dögunum kom út verknámsblaðið 20/20 sem gefið út af öllum iðn- og verkmenntaskólum á Íslandi, samtals 13 skólar. Nafn blaðsins vísar í sameiginlegt markmið skólanna að 20% grunnskólanemenda skrái sig í iðn- og verknám f...
12.03.2018
Nú stendur yfir til 13. apríl forinnritun 10. bekkinga. Nemendur í 10. bekk fá bréf frá Menntamálastofnun með veflykli að innritunarvef og leiðbeiningum sem afhent erí grunnskólunum. Foreldrar/forráðamenn nemenda fá bréf í pós...
12.03.2018
Þriðjudaginn 20. mars verður opið hús hér í MÍ. Þá bjóðum við velkomna alla þá sem vilja kynna sér námsframboð og starfsemi skólans. Ýmislegt verður í boði svo sem ratleikur og leiðsögn.
08.03.2018
Hugrún er félag sem haldið er uppi af áhugasömum háskólanemum sem brenna fyrir því að bæta vitneskju og umræðu um geðheilbrigði, útrýma fordómum og efla ungmenni. Frá stofnun félagsins hefur vinna þess aðallega falist í þ...
08.03.2018
Á þriðjudag og miðvikudag fóru fram Gróskudagar hér í MÍ. Þá er hefðbundin kennsla brotin upp og boðið upp á ýmiss konar smiðjur í staðinn. Smiðjurnar voru af ýmsum toga og gátu nemendur alls valið sex smiðjur. Smiðjurnar ...
06.03.2018
Á fimmtudaginn kemur, 8. mars, fer fram háskólakynning í MÍ. Kynningin fer fram í Gryfjunni milli kl. 11 og 13. Að henni koma allir háskólar landsins auk þess sem Háskólasetur Vestfjarða og Keilir kynna námsframboð sitt. Allir eru ...
05.03.2018
Í gær fóru verknámsnemendur í skólaheimsókn í EUC Lillebælt í Fredericia í Danmörku. Nemendurnir þrír eru Steinn Daníel Þrastarson nemandi í grunndeild málmiðna og vélstjórnarnemarnir Ágúst Orri Valsson og Emil Uni Elvarsson...