Fréttir

Upphaf vorannar 2025

Hér má finna helstu upplýsingar um upphaf skólastarfs á vorönn 2025:   3. janúar Skrifstofa skólans opnar eftir jólafrí Stundatafla og námsgagnalisti opna í INNU Rafrænar töflubreytingar hefjast Skráningu í fjarnám lýkur...

20 nemendur brautskráðir í dag

Í dag brautskráðust 20 nemendur af 8 námsbrautum frá skólanum. Af útskriftarnemum eru 9 dagskólanemendur, 6 dreifnámsnemendur og 5 nemendur í fjarnámi sem eru með Menntaskólann á Ísafirði sem heimaskóla. Auk þess brautskráði...

Brautskráning 20. desember kl. 15:00

Föstudaginn 20. desember kl. 15:00 fer fram brautskráning í Ísafjarðarkirkju. 20 nemendur verða þá brautskráðir auk þess sem einn nemandi frá Menntaskólanum í Kópavogi fær brautskráningarskírteini sitt afhent. Viðburðastofa Ves...

Fréttavefur nemenda í félagsvísindum

Nemendur í félagsvísindum opnuðu á dögunum fréttavef undir nafninu Vestur Vísir. Vefurinn er verkefni í áfanga sem Björg Sveinbjörnsdóttir kennir og nefnist inngangur að félagsvísindum. Fréttavefurinn var sameiginlegt verkefni all...

Fréttavefur nemenda í félagsvísindum

Nemendur í félagsvísindum opnuðu á dögunum fréttavef undir nafninu Vestur Vísir. Vefurinn er verkefni í áfanga sem Björg Sveinbjörnsdóttir kennir og nefnist inngangur að félagsvísindum. Fréttavefurinn var sameiginlegt verkefni all...

Kynning á lokaverkefnum

Sem hluti af námi nemenda á stúdentsprófsbrautum er lokaverkefnisáfangi. Í áfanganum vinna nemendur að verkefnum að eigin vali í samráði við kennara áfangans og oft undir handleiðslu annarra kennara við skólann. Í lokaverkefnisv...