Fréttir

Gullkistan Vestfirðir

Gullkistan Vestfirðir fer fram í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 6. september

Laila frá EUC í Frederici í heimsókn

Laila frá EUC Lillebælt í Fredericia, samstarfsskóla Menntaskólans á Ísafirði í gegnum Erasmus-verkefnið er í heimsókn þessa dagana.

Tvö stórafmæli hjá starfsfólki MÍ

Það er gaman að segja frá því á þessum sólríka degi, hér í logninu á Ísafirði, eiga tveir starfsmenn skólans stórafmæli.

Skólasetning MÍ 2025-2026

Sól og blíða á fyrsta skóladegi haustannar

Nýnemadagur 2025

65 nýnemar og 7 eldri nemendur byrjuðu í MÍ í dag.

Upphaf haustannar

Nú styttist í upphaf haustannar. Skrifstofa skólans opnaði eftir sumarfrí 5. ágúst sl. og starfsdagar verða 14. og 15. ágúst. Nýnemar mæta í skólann mánudaginn 18. ágúst en kennsla hefst svo þriðjudaginn 19. ágúst að lokinni skólasetningu