Laila frá EUC í Frederici í heimsókn

Heiðrún, Laila og Jóhann.
Heiðrún, Laila og Jóhann.

Laila frá EUC Lillebælt í Fredericia, samstarfsskóla Menntaskólans á Ísafirði í gegnum Erasmus-verkefnið, er í heimsókn þessa dagana. Laila hefur meðal annars heimsótt nokkur fyrirtæki á Ísafirði. Má þar nefna Ístækni, Eimskip, Þrym og Dokkuna. Nemendur frá MÍ hafa í gegnum tíðina farið í starfsnám og kynningu á skólastarfi EUC og að sama skapi hafa nemendur frá EUC heimsótt MÍ.

Mikill vilji og áhugi er á áframhaldandi samstarfi milli skólanna og að styrkja tengslin enn frekar í framtíðinni.

Heiðrún, Hákon og Laila