Skólahjúkrun

Helena Hrund Jónsdóttir skólahjúkrunarfræðingur er með viðveru í skólanum á þriðjudögum frá kl. 8:30-12:30.

Viðtalsherbergi hennar er við hliðina á námsráðgjafa við inngang á efri hæð.

Skólahjúkrunarfræðingur:

  • tekur viðtöl við nemendur og ráðleggur um heilbrigði og líðan​
  • leiðbeinir hvert skal leita í heilbrigðiskerfinu að aðstoð
  • stýrir geðheilsuteymi barna sem er starfrækt á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
  • situr teymisfundi farsældar 
  • veitir einstaklingsfræðslu um næringu, svefn, kynheilbrigði og hreyfingu.​
  • metur veikindi og meiðsli og sinnir ráðgjöf varðandi langtímaveikindi​

Bóka tíma