Heimavist

Heimavist Menntaskólans á Ísafirði er áföst bóknámshúsinu og í sömu byggingu er jafnframt mötuneyti skólans. Á heimavistinni eru 33 einstaklingsherbergi með sturtu og snyrtingu, þar af nokkur sem geta verið tveggja manna. Vistarbúum er skylt að vera í mötuneyti skólans og fara eftir gildandi heimavistarreglum.

 

Heimavistarreglur MÍ

 Gjaldskrá heimavistar

 

 

Opnun og lokun heimavistar 

  • Á haustönn 2024 opnar heimavistin þann 18. ágúst og lokar þann 16. desember.
  • Á vorönn 2025 opnar heimavistin 5. janúar og lokar 19. maí.
  • Heimavistin er lokuð í jóla- og

Vistarstjórar 

  • Vistarstjórar skólaárið 2024-2025 eru Drífa Thoroddssen, Kristján Sigurðsson og Margrét Skúladóttir
  • Símanúmer vistarstjóra er 8424440