Fréttir

Gróskudagar 2022

Eins og hefð er fyrir þá eru tveir dagar í Sólrisuvikunni með óhefðbundna kennslu í dagskóla MÍ. Þessa daga eru nemendur á ferð og flugi um skólann og taka þátt í ýmsum skemmtilegum og fróðlegum smiðjum. Dagskrá Gróskudgaga...

Sólrisuvikan 2022 - Dagskráin

Slæm veðurspá í dag

Vakin er athygli á slæmri veðurspá í dag, mánudaginn 28. febrúar. Kennt verður skv. stundaskrá en við hvetjum alla til að fylgjast vel með veðri og færð og tilkynna forföll vegna ófærðar til skrifstofu skólans með því að se...

Slæm veðurspá á morgun - rafræn kennsla

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, miðvikudaginn 23. febrúar, fellur staðbundin kennsla niður en verður rafræn í staðinn. Fylgist með upplýsingum frá kennurum á Moodle eða í tölvupósti.

Flutningur í Menntaský 25.-28. febrúar 2022

Föstudaginn 25. febrúar mun Menntaskólinn á Ísafirði flytja Microsoft skýjageira sinn yfir í Menntaskýið. Menntaskýið er verkefni á vegum íslenska ríkisins þar sem Microsoft hugbúnaður er sameinaður í eina miðlæga einingu. I...

Slæm veðurspá 22. febrúar

Við viljum vekja athygli á slæmri veðurspá á morgun, þriðjudag 22. febrúar. Kennt verður skv. stundaskrá en við hvetjum alla til að fylgjast vel með veðri og færð og tilkynna forföll vegna ófærðar til skrifstofu skólans með ...

Ársskýrsla FABLAB

Út er komin ársskýrsla ársins 2021 fyrir FABLAB á Ísafirði sem er starfrækt hér í húsnæði MÍ. Á síðasta ári urðu talsverðar breytingar á aðkomu að rekstri FABLAB. Nýsköpnarmiðstöð Íslands var lögð niður og í sta

Háskóladagurinn 2022

Háskóladagurinn verður haldinn með stafrænum hætti þann 26. febrúar milli kl. 12 og 16. Námsframboð í háskólum landsins verður þá kynnt með rafrænum hætti. Sjá nánar á Háskóladagurinn Nemendur MÍ sem hyggja á háskól...

Staðbundin kennsla fellur niður í dag

Vegna slæmrar veðurspár, ófærðar og röskunar á almenningssamgöngum í dag, þriðjudaginn 8. febrúar, fellur staðbundin kennsla niður en verður rafræn í staðinn.

Slæm veðurspá á morgun - skólahúsnæðið lokað

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, mánudaginn 7. febrúar, hefur verið ákveðið að loka skólahúsnæði Menntaskólans á Ísafirði. Staðbundin kennsla fellur niður en nemendur og starfsfólk sinna vinnu og námi í gegnum námsumsjón...