Fréttir

Laus störf

Nokkur laus störf eru í boði við skólann. Nánari upplýsingar er að finna þegar smellt er á hnappinn laus störf hér til hægri á síðunni.

VALI HAUSTANNAR LOKIÐ

Lokað hefur verið fyrir val nemenda á haustönn 2011. Þeir nemendur sem enn eiga eftir að velja sér áfanga þurfa að hafa samband við námsráðgjafa.

VAL HAUSTANNAR

Nemendur sem ekki hafa valið sér áfanga fyrir haustönn eru minntir á að gera það sem fyrst! Ef þið eigið í vandræðum með valið getið þið leitað til námsráðgjafa eða áfangastjóra. Þeir sem ekki hafa valið áfanga fyrir 2...

VALDAGUR 24. mars

Í fundartíma á morgun, fimmtudag eiga nemendur að mæta til umsjónarkennara sinna og velja áfanga fyrir næstu önn. Nemendur velja áfanga í INNU og fá aðstoð umsjónarkennara ef þörf krefur. Mikilvægt er að allir nemendur sem æ...

Háskóladegi frestað!

Kynningu háskólanna er frestað enn og aftur þar sem ekki var flugfært í morgun. Nánar auglýst síðar.

LOK GRÓSKUDAGA

Nú er lokið Gróskudögum í MÍ, óhefðbundnum kennsludögum í Sólrisuvikunni. Framkvæmd Gróskudaga tókst mjög vel, enda lögðust allir á eitt, nemendur, kennarar og starfsfók skólans auk sjálfboðaliða í bænum, kærar þakkir!! ...

Stundatafla Gróskudaga

Mæting í skólann kl. 08:00 - Morgunsöngur á sal og svo fara allir í smiðjurnar. Smellið á smiðjur til að sjá hvar þið eigið að vera.ATH. Nemendur í sokkaprjóni hafi með sér garn og prjóna ATH. Nemendur í tónlistarsmiðju haf...

Dagskrá Sólrisu

Smelltu hér til að skoða dagskrá Sólrisuhátíðar.

GRÓSKUDAGAR - Skráningu lokið

Skráning í smiðjur á Gróskudögum er nú lokið. Þeir sem hafa einhverra hluta vegna ekki skráð sig eru beðnir að leita upplýsinga á skrifstofu skólans á morgun 8. mars.

Söngkeppni 2011

Föstudaginn 25. febrúar var söngkeppni MÍ haldi í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Fjölmörg atriði kepptu um hylli dómnefndar og um það hvert þeirra yrði fyrir valinu sem fulltrúi MÍ á söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri í ap...