28.02.2020
Sólrisuhátíð NMÍ var sett kl. 12 í dag.
Setningin hófst á skrúðgöngu um bæinn að Edinborgarhúsi þar sem brot úr sólrisuverki ársins, Mamma Mía, var sýnt.
Fjölbreytt dagskrá stendur síðan alla næstu vikuna.
Dagskrá S
28.02.2020
Gróskudagar MÍ verða haldnir 3. og 4. mars.
Dagskráin hefst í Gryfjunni kl. 8:10 á þriðjudaginn. Þann dag er kennt til 14.30 og á miðvikudeginum er kennt frá 8.30 til 12.00.
Hér fyrir neðan er dagskrá Gróskudaganna.
...
26.02.2020
Í dag komu þrír ráðherrar í heimsókn í MÍ en það voru þau Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnar...
25.02.2020
Fyrirhugað er að fara af stað með nýtt 6 vikna valnámskeið í Yoga nidra. Kennt verður tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum eftir skóla.
Yoga nidra er liggjandi, leidd hugleiðsla og djúpslökun. Áhyggjur, ...
24.02.2020
Spennandi Gettu betur viðureign Menntaskólans á Ísafirði og Verzlunarskóla Íslands fór fram föstudagskvöldið 21. febrúar og lauk með sigri Verzlunarskólans með 32 stigum gegn 25.
Við óskum báðum liðum til hamingju með g
19.02.2020
Undanfarnar vikur hafa menntskælingar sem koma að sólrisuleikriti NMÍ æft stíft.
Sólrisuleikritið í ár er söngleikurinn víðförli Mamma Mía og verður verkið frumsýnt í Edinborgarhúsinu föstudaginn 28. febrúar kl. 20.
Leikstj...
17.02.2020
Undirbúningur fyrir 8 liða úrslit Gettu betur er í fullum gangi og spennan orðin mikil í Menntaskólanum á Ísafirði.
Í dag heimsótti RÚV skólann og fylgdi Gettu betur liði MÍ í undirbúningi sínum fyrir keppnina í sj
16.02.2020
Háskóladagurinn heimsækir Ísafjörð fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 11:30-13:00.
Kynningin verður í Gryfju Menntaskólans á Ísafirði. Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 námsleiðir, nemendur, kennarar...
13.02.2020
Ágætu nemendur og starfsfólk
Vegna slæmrar veðurspár fyrir föstudaginn 14. febrúar hefur verið ákveðið að loka skólahúsnæði Menntaskólans á Ísafirði. Staðbundin kennsla fellur niður en nemendur og starfsfólk sinna vinnu...
12.02.2020
Gettu betur lið Menntaskólans á Ísafirði skoraði á kennara skólans í spurningakeppni sem liður í undirbúningi fyrir viðureignina gegn Verzlunarskóla Íslands í sjónvarpssal RÚV föstudaginn 21. febrúar nk.
Kennarar tóku að s...