29.10.2008
Nemendur bóknámsbrauta og sjúkraliðanemar eru minntir á að velja sér áfanga fyrir vorönn 2009. Hér eru leiðbeiningar með rafrænu vali í INNU.
13.10.2008
Nemendur frá samstarfsskóla okkar Lycée Sainte Marie du Port í Sable d´Olonne eru í heimsókn þessa vikuna. Þau komu á föstudaginn og verða hér fram á fimmtudag. Um helgina fóru þau m.a. á Hrafnseyri, í Dýrafjörð og á Flateyri...
10.10.2008
Það voru þau Hallberg Brynjar Guðmundsson, Halldór Smárason og Þorgerður Þorleifsdóttir sem sigruðu í spurningakeppninni Gettu betur í vetur. Þau lögðu lið Ásgeir Guðmundar Gíslasonar, Hjalta Más Magnússonar og Stefáns Páls...
10.10.2008
Landsamtökin Heimili og skóli hafa sent skólanum skilaboð til birtingar á heimasíðunni. Skilaboðin er hægt að nálgast hérna.
10.10.2008
Nemendum er bent á að kynna sér vel eftirfarandi reglur um dreifnám:Greiða skal innritunar- og kennslugjald við upphaf annar.Dreifnám í MÍ er lotunám. Gert er ráð fyrir að...
09.10.2008
Hinn árlegi kappróður Menntaskólans á Ísafirði fór fram 9. október og er þetta í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Fimm lið tóku þátt í keppninni að þessu sinni en veðrið var ekki eins hagstætt og í fyrri róðrarkeppnum....
09.10.2008
Nemendur á 3. stigi vélstjórnar fóru á dögunum í námsferð suður á land ásamt Guðmundi Þór Kristjánssyni kennara sínum. Þeir skoðuðu Íslensku sjávarútvegssýninguna og fóru í skoðunarferð í Hellisheiðarvirkjun. Nemendu...