27.11.2016
Dagana 29. og 30. nóvember n.k. verða vísindadagar í Menntaskólanum á Ísafirði. Er þetta í þriðja skiptið sem slíkir dagar fara fram. Á Vísindadögunum verður hefðbundið skólastarf brotið upp með sýningum og kynningum neme...
22.11.2016
Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 9:10 verður haldið nemendaþing sem ber yfirskriftina Gerum góðan skóla betri. Unnið verður í litlum hópum og verða niðurstöður m.a. kynntar á Vísindadögunum í næstu viku.
20.11.2016
Morfís lið MÍ gerði góða ferð suður í Kópavog fyrir helgina. Skólarnir mættust í kappræðum síðastliðinn föstudag og stóð líð MÍ upp sem sigurvegari að keppni lokinni. Liðið er þar með komið í 16 líða úrslit og mæ...
20.11.2016
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember síðstliðinn. Á deginum, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, var boðið upp á veglega dagskrá á sal, í umsjón nokkurra nemenda í í íslensku. Veg og vand...
08.11.2016
Innritun á vortönn 2017 í Menntaskólann á Ísafirði stendur nú yfir. Í boði er nám á bóknámsbrautum til stúdentsprófs, samkvæmt eldri námskrá og nýrri. Einnig geta nemendur sótt um nám í einstaka verknámsgreinum en nánari u...
08.11.2016
Áttundi nóvember er ár hvert helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Allt of mörgum líður illa vegna eineltis og staðreyndin er sú að einelti getur eyðilagt líf og tekið líf. Því miður þá þrífst einelti alls staða...
07.11.2016
í lok ágúst fóru nýnemar í árvissa nýnemaferð í Dýrafjörð ásamt þremur starfsmönnum skólans. Farið var að Núpi í Dýrafirði þar sem hópurinn gisti. Síðan var ekið út að eyðibýlinu Arnarnes og farið í góðan göngu...
01.11.2016
Nemendur sem eiga eftir að velja áfanga fyrir vorönn, geta pantað tíma hjá náms- og starfsráðgjafa eða áfangastjóra og fengið aðstoð við valið. Athugið að ekkert val þýðir engin stundatafla á vorönn.