Fréttir

Iðnmeistaranám á vorönn

Menntaskólinn á Ísafirði býður á vorönn 2024 upp á iðnmeistaranám í samstarfi við Verkmenntaskóla Austurlands. Námið er 38 einingar sem skiptast á þrjár annir og kennt er í dreifnámi. Fyrirkomulag námsins hentar einkar vel ne...

Vetrarljós

Nemendur í lista- og nýsköpunargreinum tóku þátt í hönnunarkeppni um vetarljós ásamt Lýðskólanum á Flateyri. Efnt var til keppninnar í tengslum við Veturnætur í Ísafjarðarbæ og á opnun hátíðarinnar fengu þrír nemendur ve...

5 nemendur á íþróttasviði í U19 landsliði í blaki

Fimm nemendur sem stunda nám á íþróttasviði MÍ hafa verið valdir í U19 landsliðið í blaki. Alls eru 12 leikmenn í hópnum sem sem tekur þátt í Norður-Evrópumóti í Finnlandi 26. - 30. október. Þeir Benedikt Stefánsson, Hákon...

Verkfall kvenna og kvára á kvennafrídaginn

Kvennafrídagurinn er á morgun þar sem á að mótmæla vanmati á störfum kvenna og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi gagnvart konum og kynsegin fólki. Menntaskólinn á Ísafirði styður þessi málefni og hvetur konur, kvár, stelpur og ...

Kvennafrídagurinn

Kvennafrídagurinn verður haldinn þann 24. október n.k. Í ár á að mótmæla vanmati á störfum kvenna og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi gagnvart konum og kynsegin fólki. Menntaskólinn á Ísafirði styður þessi málefni og hvetur ...

Löng helgi

Nú er hin kærkomna langa helgi framundan hjá okkur og verður engin kennsla dagana 19. - 23. okt. Skrifstofa skólans verður einnig lokuð þessa daga. Við vonum að nemendur og starfsfólk njóti frísins og komi endurnærð til starfa þri

Orkubúið heimsótt

Nemendur í grunndeild rafiðngreina fóru á dögunum í skemmtilega og áhugaverða vísindaferð. Orkubú Vestfjarða var heimsótt og skoðuðu nemendur m.a. starfstöð Landsnets. Vakti ferðin mikla lukku og þakkir færðar fyrir góðar m

Nemendur í hönnun flakka í fyrirtæki

Nemendur í hönnun hafa verið dugleg að heimsækja fyrirtæki á svæðinu í haust til að kynna sér starfsemi þar sem einhvers konar hönnun fer fram. Þar var margt áhugavert að sjá og heyra um eins og myndirnar bera með sér. Ólöf D...

Val fyrir vorönn 2024

Kæru nemendur Nú er komið að vali fyrir vorönn 2024. Valið sjálft fer fram í gegnum INNU. Allir nemendur í dagskóla sem ætla að halda áfram námi þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn. Ekkert val þýðir engin stundatafla!...

Gjöf til nemenda frá Rafmennt

Bára Laxdal Halldórsdóttir frá Rafmennt heimsótti nemendur í grunndeild rafiðngreina í dag og færði þeim öllum gæðalegar vinnubuxur sem munu koma að góðum notum. Við þökkum Báru og Rafmennt kærlega fyrir. Á myndinni má sjá...